
Norðurslóðir og framtíð geimsins: Kvikmyndasýning og pallborðsumræður
Norðurslóðir og framtíð geimsins
Velkomin í Listasafn Reykjavíkur, 9. september kl. 19:30 á ókeypis kvikmyndasýningu á Aniara og pallborðsumræður um norræna og Norðurslóðatengda framtíð geimsins.
Fræðimenn og listamenn ræða hvernig við getum ímyndað okkur sjálfbæran og réttlátan geim – út frá sjónarhorni Norðurslóða.
Viðburðurinn fer fram á ensku
Nánari upplýsingar: https://www.unak.is/.../nordurslodir-og-framtid-geimsins...
Nordic-Arctic Space Futures
Join us at the Reykjavik Art Museum, 9 September at 19:30 for a free screening of Aniara and a panel discussion on Nordic and Arctic visions for space futures.
Researchers and artists explore how perspectives from the High North can inspire more sustainable and just space futures.